Jólahlaðborð Hvammsvíkur / Holiday Dinner at Hvammsvik

Gerðu vel við þig og þína
Við bjóðum upp á fyrsta flokks jólahlaðborð í einstöku umhverfi frá 16. nóvember til 17. desember. Tilvalið fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki sem vilja gera vel við sig í aðeins 45 mínútna akstri frá Reykjavík. Sjá jólamatseðilinn hér.
Við tökum vel á móti minni og meðalstórum hópum eða allt að 40 manns í Hlöðunni. Lágmarksfjöldi í hópabókun er 20 manns, en á laugardögum er tökum við fagnandi á móti einstaklingsbókunum. Aðgangur í böðin fylgir með og hvetjum við gesti okkar kl. 16:30 að njóta baðanna eftir jólahlaðborðið og gesti okkar kl. 19:30 að heimsækja böðin fyrir jólamáltíðina.
Við biðjum hópa að skrá hópinn í forminu á hópasíðunni og við höfum samband um hæl. Skráðu hópinn HÉR.
Opið er fyrir bókanir einstaklinga á bókunarvélinni okkar hér.
Verð er 14.990 fyrir hvern gest.
Treat Yourself to a Holiday Dinner at Hvammsvik
Hvammsvik now offers you and your loved ones to enjoy a holiday dinner at the barn house surrounded by nature and stunning views. Available between November 16th through December 17th and only 45 minutes away from Reykjavik.
See the holiday menu HERE.
We welcome all groups of up to 40 people in our Barn House to dine with us. Minimum group booking size is 20 people but on Saturdays we welcome individual bookings as well. Entry into the hot springs is included in the price and we encourage our guests that are dining with us at 4:30 pm to enjoy the hot springs after their meal and for our guests that are being seated at 7:30 pm to enjoy the hot springs before their dinner.
If you would like to book a group please do so on our group booking page and we will get back to you. See group booking page HERE.
Individual bookings are now open here.
Price: 14.990 kr. per person.